Efnisyfirlit 2. tölublaðs 2018


51 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr Hlaðvarpanum
52 Breyttir tímar - betra líf

Sigurður Óskarsson:
„Við sáum vitann springa í loft upp"
53 Rætt við Carl Ólaf Gränz frá Vestmannaeyjum.

Jón M. Halldórsson:
61 Um hvítabjarnakomur 1918
Frostaveturinn 1917-18 er einhver harðasti vetur sem gekk yfir hér á landi á síðustu öld. Því fylgdi að sjálfsögðu mikill hafís við landið og þar með heimsóknir ísbjarna. Jón segir hér frá þekktum komum þeirra á þessum tíma.

Guðrún L. Ásgeirsdóttir:
65 Konungsríkið Kambódía í suðaustur Asíu
Margt er ólíkt í mannlífi og menningu þeirra þjóða sem búa öndvert við okkur á hnettinum. Guðrún fór í heimsókn til hinnar áður stríðsþjáðu Kambódíu í suðaustur Asíu og segir hér frá þeirri heimsókn sinni.

Jón M. Halldórsson:
71 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2018
Borgir íslenska landsliðsins
- 2. hluti
Rostov við Don - Hliðið að Kákasus
íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hefja þátttöku í heimsmeistaramóti þeirrar greinar í Rússlandi í júní næst komandi. Jón hefur tekið saman fróðleik um þær þrjár borgir sem liðið mun leika í og í þessum öðrum hluta fjallar hann um borgina Rostov við Don, sem nefnd hefur verið Hliðið að Kákasus. Þar mun íslenska landsliðið spila gegn Króatíu 26. júní n.k.

Freyja Jónsdóttir:
74 Skór og sokkar til forna
Mannkynið hefur notað sokka á fætur sér frá fornöld og voru fyrstu sokkarnir mjög ólíkir því sem við þekkjum í dag. Freyja segir í grein sinni frá því sem vitað er um fyrstu notkun manna á þessum nauðsynjaflíkum.

82 Spaug
Fótaskortur á tungunni - nokkur mismæli sem fallið hafa í önnum dagsins.

Úr sagnasjóði HEB
Bergþóra Pálsdóttir:
78 Hrakningasaga breskra hermanna á Eskifjarðarheiði 1941
Á tíma breska herliðsins á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni var allmikið setulið á Reyðarfirði veturinn 1941-42. Hermenn úr því lentu í miklum hrakningum á Eskifjarðarheiði um veturinn og átti fjölskylda Bergþóru á Veturhúsum mikinn þátt í að ekki fór mun verr fyrir herdeildinni en þó varð.

Grétar Haraldsson frá Miðey:
82 Varnir við Markarfljót
Löngum var Markarfljótið, sem rennur innan úr Þórsmörk og fram sveitir til sjávar, þeim sem við það bjuggu, þungur ljár í þúfu. Ein jörðin sem lá undir skemmdum af völdum Fljótsins var æskujörð höfundar og tók hann sér fyrir hendur að fá yfirvöld til þess að snúast þar til varnar. Það er ekki alltaf einfalt mál að takast á við slíkt og rekur Grétar hér sögu þessarar baráttu á sínum tíma.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
86 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Jón Þ. Þór:
Bókahillan
89 Fróðlegir sagnaþættir
Sagt frá bókinni Sagnaþættir Guðfinnu, sem er ættfræði- og fróðleiksbók um forfeður og formæður höfundarins.

Suzanna Medeiros:
Jarl innan seilingar
90 Framhaldssaga - 8. hluti.

Fuglarnir okkar
93 Stokköndin
Fróðleikur um margvíslegar tegundir íslenskra fugla.

Kaffitíminn
94 Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

95 Siggi sixpensari
Teiknimyndasaga.


Meðal efnis í nýjasta heftinu:

* Jólin og boðskapur þeirra
* Eldhuginn og hjólagarpurinn Robert
Gries heimsækir Ísland
* Aðdragandi jóla í íslensku máli
* Lífsorka handanna
* Bresku sjóslysin við Ísland árið 1955
* Glettni úr daglega lífinu
* Páskaferðirnar í Öræfasveit
* Stjörnuspá ársins 2018
* Ljóshöfðaöndin á Mývatni
* Krossgátur, þrautir, sögur og fleira

www.heimaerbezt.net
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200