Efnisyfirlit 1. tölublaðs 2018


3 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
4 Gauðrifnar gallabuxur
Nokkrar vangaveltur um þá nýju tísku að spássera um í gatslitnum gallabuxum, sem þykir fínt í dag á meðal yngra fólks. Merki um breytta tíma og aðrar áherslur nýrra kynslóða.

Jónína Óskarsdóttir:
„Þorpið fer með þér alla leið'
5 Rætt við Garðar Hannesson frá Eyrarbakka, nú búsettan í Hveragerði.

Karl Smári Hreinsson:
15 Kulusuk á Grænlandi
Fróðleikur um Grænland og Grænlendinga, landið og fólkið. Höfundur segir líka frá upplifun sinni af ferðum til landsins.

Ingimundur Andrésson:
19 Upphaf vélvæðingar og vélstjórnar á Íslandi
Sagt frá upphafi vélvæðingar báta á Íslandi og því hvernig menn þreifuðu sig áfram með viðgerðir og fleira upp á eigin spýtur fyrst í stað.

Jón R. Hjálmarsson:
21 Skundum á Þingvöll
Fróðleikur um land og sögu Þingvalla á liðinni tíð.

Jón M. Halldórsson:
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2018
. Borgir íslenska landsliðsins - 1. hluti
25 Volgograd Hetjuborgin
Eins og flestum er kunnugt mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefja þátttöku í heimsmeistaramóti þeirrar greinar í júní næstkomandi í Rússlandi. Dregið hefur verið um þær þrjár borgir sem liðið mun leika í og mun Jón taka saman fróðleik um þær í þessu og næstu tveimur tölublöðum. Í þessum fyrsta þætti er það borgin Volgograd, áður Stalíngrad, sem tekin er fyrir.

Málfar
Guðrún Kvaran:
28 Nokkur orð um hatta
Fróðleikur um nokkur heiti hatta sem notuð hafa verið í íslensku máli.

Úr sagnasjóði HEB
Guðmundur Sæmundsson:
30 Langanes og Skálar - Horfin byggð
Rifjuð upp frásögn Guðmundar af byggðinni á Langanesi og Skálum sem fyrir allnokkru er komin í eyði. Einnig segir hann frá heimsókn sinn á þær slóðir árið 2000.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
37 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

BókahiIIan
Birgitta H. Halldórsdóttir:
40 Húnvetnskar þjóðsögur
Fjallað um bókina „Húnvetnskar þjóðsögur", þar sem teknar hafa verið saman þjóðsögur er tengjast Húnvetningum í þjóðsagnasafni Jóns Arnasonar.

Suzanna Medeiros:
Jarl innan seilingar
41 Framhaldssaga - 7. hluti.

Kaffitíminn
44 Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

Siggi sixpensari
45 Teiknimyndasaga.

Fuglarnir okkar
46 Fýllinn

Meðal efnis í nýjasta heftinu:

* Jólin og boðskapur þeirra
* Eldhuginn og hjólagarpurinn Robert
Gries heimsækir Ísland
* Aðdragandi jóla í íslensku máli
* Lífsorka handanna
* Bresku sjóslysin við Ísland árið 1955
* Glettni úr daglega lífinu
* Páskaferðirnar í Öræfasveit
* Stjörnuspá ársins 2018
* Ljóshöfðaöndin á Mývatni
* Krossgátur, þrautir, sögur og fleira

www.heimaerbezt.net
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200