Efnisyfirlit 11. tölublaðs 2017


483 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
484 Félagsskapur katta og manna
Hvernig urðu kisurnar svona tryggir förunautar mannsins og er okkur mögulegt að skilja meiningar þeirra í daglegum athöfnum? Þessi atriði og fleira varðandi þessi algengu húsdýr okkar eru hugleidd í þessum pistli.

Jóhanna Helga Halldórsdóttir:
„Blönduós er besti staðurinn á Íslandi"
485 Rætt við Margreti Guðmundu Skúladóttur á Blönduósi,

Karl Smári Hreinsson:
492 „…til míns hjartfólgna Íslands"
Höfundur segir frá kynnum sínum af enska Íslandsvininum Peter Byng, sem heimsótti Island mörgum sinnum og tók sérstöku ástfóstri við landið.

Grétar Haraldsson:
495 Blinda Gunna
Grétar segir sögu merkrar konu sem veiktist af taugaveiki tæplega fimm ára gömul og missti sjónina í framhaldi af því. Síðar missti hún föður sinn og bróður sem fórust í róðri á fiskiskipinu Hansínu. Eftir stóð fátæk ekkja með börn og í samtíma Guðrúnar þýddi það fátt annað en að til sveitar varð að sækja. Það varð hlutskipti hennar að vera á hrakningi fyrri hluta ævi sinnar.

Helgi Seljan:
500 Hver var maðurinn?
Smásaga.

502 Spaug

503 Minnisverð tíðindi
Gluggað í atburði liðinna ára
Óhemju vegaskemmdir á Suður- og Vesturlandi 1965.

Ólafur Ragnarsson:
506 Fyrstu íslensku kaupskipin
Sagt frá upphafi kaupsiglinga til og frá landinu og hvernig þær tengdust sjálfstæðisbaráttu Jóns Sigurðssonar forseta og fleiri.

Þórhallur Heimisson:
510 Allra sálna og heilagra messa
Fróðleikur um tvær af stærstu hátíðum heimskirkjunnar, Allra heilagra og Allra sálna messu, sem haldnar eru 1. og 2. nóvember ár hvert.

Málfar
Guðrún Kvaran:
512 Sortulyng
Fróðleikur um ýmis heiti sortulyngs og berja þess.

Úr sagnasjóði HEB
Ingvar Björnsson:
513 Eftirminnileg sjóferð
Frásögn Benjamíns M. Sigurðssonar fyrrum sjómanns af síðasta róðri sínum með vélbátnum Fiskakletti, þegar þeir lentu í miklu mannskaðaveðri er þá gekk yfir land og mið.

Bókahillan
Jón Þ. Þór:
517 Afrekssaga úr Austurdal
Fjallað um bókina „Konan í dalnum og dæturnar sjö", eflir Guðmund Gíslason Hagalín. sem nú hefur verið endurútgefin.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
518 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Jens Kr. Guðmundsson:
520 Kvistir úr ýmsum áttum Bílalúgan á BSÍ og skondnar utanáskriftir
Ýmsar skondnar og skemmtilegar hliðar mannlífsins skoðaðar.

Suzanna Medeiros:
Jarl innan seilingar
521 Framhaldssaga - 5. hluti.

Fuglarnir okkar
525 Steindepillinn
Fróðleikur um ýmsa fugla sem ýmist sækja land okkar heim eða dvelja hér árlangt.

526 Kaffitíminn
Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

526 Siggi sixpensari
Teiknimyndasaga.


Meðal efnis í nýjasta heftinu:

11. tölublað 2017
* Viðtal: Margrét Guðmunda
Skúladóttir á Blönduósi
* Enski Íslandsvinurinn Peter
Byng
* Blinda Gunna
* Félagsskapur katta og manna
* Vatnsflóðin á Suður- og Vesturlandi
1965
* Fyrstu íslensku kaupskipin
* Allra sálna og heilagra messa
* Margvísleg heiti sortulyngsins
* Hættuleg sjóferð í ofsaveðri 1959
* Bílalúgan á BSÍ og skondnar
utanáskriftir
* Steindepillinn
* Krossgátur, þrautir, sögur og fleira

www.heimaerbezt.net
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200