Efnisyfirlit 3. tölublaðs 2017


99 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
100 Hvenær var besta árið?
Ekki verður um það efast að almennt eru lífskjör fólks á Vesturlöndum í dag, með því betra sem nokkurn tímann hefur verið í sögunni. En er fólkið hamingjusamt? Ef ekki, hvenær er þá líklegast að Vesturlandabúar hafi verið hvað hamingjusamastir? Til eru þeir sem hafa myndað sér skoðun á því.

Ólafur Grímur Björnsson:
Vesturbæjarkarlinn
101 Rætt við Ásmund Ásmundsson bónda á Ökrum á Mýrum.

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson:
112 Barningur fyrir Berufjörð
Sagt frá fyrstu bílferðunum fyrir Berufjörð á Austurlandi árið 1948.

Helgi Seljan:
116 Seljateigshjónin
Höfundur rifjar upp sögu fósturforeldra sinna, Jóhönnu Helgu Benediktsdóttur og Jóhanns Björnssonar er bjuggu að Seljateigi við Reyðarfjörð.

Hjörtur Þórarinsson:
120 Hrísey á Breiðafirði
Sagt frá hlunnindum, slægjum, beit og eftirminnilegri hroðaleit í æðarvarpi og búsetu á æskuslóðum höfundar.

Guðrún Kvaran:
Málfar
124 Kastarola
Nýr efnisliður á síðum HEB, sem verður í umsjón Guðrúnar Kvaran, eins fremsta málvísindamanns okkar Íslendinga um þessar mundir. Í þáttunum mun Guðrún taka fyrir ýmis orð og orðatiltæki íslenskrar tungu og skýra þau nánar fyrir lesendum. Í þessum fyrsta þætti tekur hún fyrir lítið tökuorð úr dönsku, „kastarola".

Örlygur Hálfdanarson:
126 Tröllakerti
Mynd og frásögn af gríðarstórum grýlukertum sem stundum myndast við klett í Viðey á Kollafirði.

Ágúst H. Bjarnason:
127 Er veðrið að breytast?
Ágúst veltir hér fyrir sér þessari spurningu og jafnframt því hvað teljast megi eðlilegt veðurfar.

125 Spaug
Gamanmál í fáum orðum.

Guðmundur Þórir Guðmundsson:
129 Dagur í ferðaþjónustu
Höfundur segir frá dagsferð sem hann fór í sem rútubílstjóri með ferðafólk fyrir nokkrum árum síðan og jafnframt því hversu lítið þarf stundum til, svo að óhöpp geti orðið í þannig ferðum.

Úr sagnasjóði HEB
Ingvar Björnsson:
132 Snjóflóðið í Goðdal, 12. desember 1948
Ingvar skráði frásögn Benjamíns Magnúsar Sigurðssonar skipstjóra af þessum voðaatburði sem varð í Goðdal á Ströndum árið 1948, þegar snjóflóð féll á bæinn þar, en Benjamín var á meðal þeirra fyrstu sem komu þar að til björgunar.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
135 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Suzanna Medeiros:
Hún elskaði markgreifann
138 Framhaldssaga 24. hluti.

141 Fuglarnir okkar
Fróðleikur í myndum og máli um fugla himinsins. Að þessu sinni er það æðarfuglinn sem tekinn er fyrir.

Kaffitíminn
142 Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

142 Siggi sixpensari
Myndasaga.


Meðal efnis:

*  Viðtal: Ásmundur Ásmundsson,
    bóndi á Ökrum á Mýrum
*  Fyrstu bílferðirnar fyrir Berufjörð
   á Austurlandi
* Seljateigshjónin Helga og Jóhann
* Hvenær var best að vera til?
* Hrísey á Breiðafirði - hlunnindi,
   slægjur og beit
* Hvað er kastarola?
* Tröllakerti í Viðey á Kollafirði
* Er veðrið að breytast?
* Dagur í ferðaþjónustu
* Snjóflóðið í Goðdal á Ströndum
   árið 1948
* Æðarfuglinn í máli og myndum
* Vísnaþáttur
* Siggi sixpensari - myndasaga
* Framhaldssagan
* Krossgátur og þrautir af ýmsu
   tagi
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200