Efnisyfirlit 12. tölublaðs 2016

531 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
532  Margur seilist um hurð til lokunar
Rifjaðir upp tveir léttvægir atburðir úr fréttum liðins árs.

Þórhallur Heimisson:
533 Hvaðan koma eiginlega þessi jól?
Fróðleikur um það hvernig jólin urðu til og hvaðan þau bárust til okkar.

Árni Halldórsson:
535 Sámsleið
Sagt frá leiðinni sem líklegt má telja að Sámur á Leikskálum hafi farið til Þingvalla frá Brú á Jökuldal, eins og frá henni er sagt í Hrafnkelssögu Freysgoða.

Ævar Petersen:
538 Fýlabyggðin í Hjörleifshöfða
Grein um rannsóknir á varpi og dvöl fýla í Hjörleifshöfða í Vestur-Skaftafellssýslu, en höfðinn er líklega þekktasti staður á Íslandi þar sem stunduð var fýlatekja í langan tíma.

Ágúst H. Bjarnason:
541 Aldingarður á hálendinu
Alaskalúpínan hefur ýmsa yfirburði sem landgræðsluplanta.

543 Merkiskonan Karólína Herschel stjörnufræðingur
Um Karólínu Herschel, þýskan stjörnufræðing sem var uppi á ofanverðri 19. öld og varð fyrsta konan sem fékk greitt fyrir framlag sitt til vísinda.

547 Jól í anda Baggalúts
Nokkur erindi úr nýstárlegum jólalagatextum hljómsveitarinnar Baggalúts.

Jón R. Hjálmarsson:
548 Eftirminnileg ræða
Jón segir frá minnisstæðum atburði úr starfi sínu sem leiðsögumaður.

551 Efnisyfirlit Heima er bezt fyrir árið 2016

Gísli Sváfnisson:
555 Í fannfergi jólaföstunnar
Smásaga byggð á æskuminningum höfundar í aðdraganda jóla bernskunnar.

Helgi Seljan:
557 Jólakötturinn
Smásaga byggð á sönnum atburðum.

Úr sagnasjóði HEB
Stefán Hannesson:
559 Jólin á afskekktu heiðarbýli 1880-1888
Æskuminning Stefáns Hannessonar frá Litla- Hvammi af jólum á afskekktu heiðarbýli, Ljótarstöðum í Skaftártungu, þar sem hann fæddist og ólst upp.

563 Bókahillan
Ofan vatns
Birgitta H. Halldórsdóttir fjallar um bókina Ofan vatns, sem er þriðja bókin í flokki Klingivalstrílógíunnar.

564 Stjörnuspá ársins 2017
Spáð í gang himintunglanna og forvitnast um hvaða áhrif þau kunni að hafa á framgang mála hjá mannfólkinu á komandi ári.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
566 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Suzanna Medeiros:
Hún elskaði markgreifann
569 Framhaldssaga - 21. hluti

572 Fuglarnir okkar
Rjúpan
Erindi úr þekktu ljóði Jónasar Hallgrímssonar um rjúpuna, ásamt myndum af rjúpum í hvítum snævi.

573 Jólakortamyndir frá fyrri tíð

Kaffitíminn
574 Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

574 Siggi sixpensari
- teiknimyndasaga.


Meðal efnis:

* Viðtal: Sunna Guðmundsdóttir,
   Reykjavík
* Stærsta víkingaskipið heimsækir
   Ísland
* Heimsborgarinn í sveitinni
* Pétur Óli Pétursson, athafnamaður
í Rússlandi
* Eru fötin okkar hætt að endast?
* Dugnarðarmaðurinn Gunnar á Eyri
* Æskuminningar af Fljótsdalshéraði
* Förumaðurinn Guðbrandur Jónsson
* Líkkistan á bryggjunni
* Fuglarnir okkar
* Bækur fyrir jólin
* Kviðlingar og kvæðamál
* Bókaumfjöllun
* Framhaldssaga um ástir og örlög
* Fuglarnir okkar
* Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi
* Siggi sixpensari - myndasaga
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200