Efnisyfirlit 10. tölublaðs 2016

435 Krossgátan

Guðjón Baldvinsson
Úr hlaðvarpanum
436 Fataþankar
Eru fötin í dag gerð til þess að endast í stuttan tíma svo fólk þurfi að kaupa sér oftar föt og auka veltu framleiðendanna? Stundum virðist sem hraðfatatíska nútímans hafi kallað á nokkurs konar fánota klæðnað og lélegri frágang.

Freyja Jónsdóttir:
„Þá var þögnin gulls ígildi"
437 Rætt við Sunnu Guðmundsdóttur í Reykjavík.

Guðjón Baldvinsson:
445 Víkingarnir koma
Fróðleikur um stærsta víkingaskip heims sem kom við á Íslandi síðast liðið sumar á leið sinni vestur um haf í kjölfar gömlu víkinganna.

Sigurður Óskarsson:
447 Leyndardómur heims borgara með augum afdalastráks
Frásögn í léttum dúr af heimsókn heimsborgara á æskuslóðir höfundar og ýmsu sem honum kom sérkennilega fyrir sjónir í fari gestsins.

Jón Már Halldórsson:
Úr roðanum í austri
452 Rætt við Pétur Óla Pétursson athafnamann í Pétursborg í Rússlandi.

Sveinn T. Þórólfsson:
Hinum megin við Húnaflóa
456 Gunnar á Eyri
Höfundur segir frá tengdaföður sinum, dugnaðarmanninum Gunnari Guðmundi Guðjónssyni, sem fæddur var á Eyri við Ingólfsfjörð árið 1917.

Agnar Hallgrímsson:
460 Minningar af Héraði 1946 1960
Margt er breytt í íslensku þjóðlífi frá því að höfundur var að alast upp á æskuslóðum sínum á Fljótsdalshéraði. Hann segir hér frá ýmsu á æskuárum sínum og fyrstu skrefum í því að hleypa heimdraganum.

Kristinn Guðmundsson:
464 Kalt á fótunum
Söguþáttur úr sagnasjóði HEB og nú segir af förumanninum Guðbrandi Jónssyni sem sínar heimaslóðir átti í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu.

Jón R. Hjálmarsson:
Því gleymi ég aldrei
466 Líkkistan á bryggjunni
Lítið atvik er bar fyrir augu ungs menntaskólastráks a Akureyri átti eftir að verða honum minnistætt og tengjast einu ástsælasta tónskáldi þessarar þjóðar.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
468 Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

471 Bókahillan
Jón Þ. Þór:
Sagan um hina fornu konunga Noregs
Sagt frá ofangreindri bók, sem rituð var af Þjóðreki muni, ásamt Íslandskaflanum úr Historia Norwegiae.

472 Bækur fyrir jólin

Suzanna Medeiros:
Hún elskaði markgreifann
474 Framhaldssaga - 20. hluti.

477 Fuglarnir okkar
Dregin björg í bú
Myndasyrpa af kríu við öflun viðurværis fyrir ungan sinn.

478 Kaffitíminn
Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

478 Siggi sixpensari
Teiknimyndasaga.

Meðal efnis:

* Viðtal: Sunna Guðmundsdóttir,
   Reykjavík
* Stærsta víkingaskipið heimsækir
   Ísland
* Heimsborgarinn í sveitinni
* Pétur Óli Pétursson, athafnamaður
í Rússlandi
* Eru fötin okkar hætt að endast?
* Dugnarðarmaðurinn Gunnar á Eyri
* Æskuminningar af Fljótsdalshéraði
* Förumaðurinn Guðbrandur Jónsson
* Líkkistan á bryggjunni
* Fuglarnir okkar
* Bækur fyrir jólin
* Kviðlingar og kvæðamál
* Bókaumfjöllun
* Framhaldssaga um ástir og örlög
* Fuglarnir okkar
* Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi
* Siggi sixpensari - myndasaga
Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200