Tímarit um fólkið, lífið og söguna.

Áskrift er tilvalin gjöf fyrir alla fróðleiksþyrsta.

Efnisyfirlit 7./8. tölublaðs 2016

291        Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
292        Úr hlaðvarpanum - Nú er tjáð með myndum.

Sigurður Óskarsson:
293        Kirkjubóndinn í Úthlíð
Rætt við Björn Sigurðsson bónda og framkvæmdamann í Úthlíð.

Sveinn Torfi Þórólfsson:
303 Kominn til Skagastrandar með drekkhlaðinn bát af síld.

Freyja Jónsdóttir:
308 Slopparnir frá Hagkaup.
Freyja segir hér frá sögu þessa frægasta slopps Íslandssögunnar.

Hjörtur Þórarinsson:
30 Ólafseyjar á Breiðafirði og nautahleinin
Sagt frá ferð sem farin var í sumar til að finna sennilega lendingu við Hólaey, sem getið er um í Grettissögu.

Árni Halldórsson:
314 Ferð Árna Oddssonar frá Vopnafirði til þings árið 1618
Höfundur setur hér fram kenningu sína um hvaða leið Árni hefur mjög líklega farið á leið sinni til Alþingis.

316        Myndbrot
Sólgleraugnatískan upp úr miðri síðustu öld.

Jón Ólafsson, Hjarafelli:
317        Afreksskepnur.

Þórhallur Heimisson:
320 Framhjáhald
Nokkrar vangaveltur um fyrirbærið framhjáhald.

Ólafur Ragnarsson:
323 Birgðaskipið Altmark og eftirförin
Ólafur rifjar upp sögu eins af fyrstu atburðum síðari heimsstyrjaldarinnar á hafi úti.

334        Spaug
Stuttar gamansögur.

Ágúst H. Bjarnason:
335        Stefnir í offjölgun ferðamanna?

338 Myndbrot
Kirkjan brennur
Myndir af kirkjunni að Breiðabólstað á Skógarströnd og þeim atburði þegar hún brann til kaldra kola 29. ágúst 1971. Ljósmyndimar eru teknar af Ólafi Guðmundssyni á Akranesi.

Freyja Jónsdóttir:
340 „Ég skal taka strákinn"
Rætt við Friðgeir Jóhannesson í Reykjavík
, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna þó blindur sé.

344 Úr sagnasjóði HEB
Sveinn Torfi Þórólfsson:
347 Kolaskipið
Á hverju ári kom skip með kol til Skagastrandar til að bæta í kolabirgðir Kaupfélagsins. Það var jafnan stór viðburður, sem vakti mikla eftirtekt íbúanna.

Auðunn Bragi Sveinsson:
351 Úr einum stað í annan
Auðunn Bragi var afkastamikill höfundur og skrifaði lengi greinar og viðtöl fyrir HEB. Í þessari grein, sem hann sendi blaðinu skömmu fyrir lát sitt, rifjar hann upp fyrstu ár sínu á leigumarkaði í Reykjavík, þegar hann kom þangað til að afla sér menntunar við Kennaraskóla Íslands.

Jens Kr. Guðmundsson:
355 Jón Þorleifsson verkamaður og rithöfundur
Þriðji hluti skemmtilegrar upprifjunar Jens á lífi og baráttu þessa vinar hans, sem ekki batt endilega sina bagga sömu hnútum og samferðafólkið.

Jean Carper:
357 Gamla mataræðið sem heili þinn þarfnast mest.

María Eiríksdóttir:
361 Í skugga hins helga kross í Kaldaðarnesi
Smásaga sem byggð er að hluta á sögu krossins í Kaldaðarnesi og lífi smælingjanna á öldum áður.

368        Fáein húsráð

369        Spaug
Stuttar gamansögur.

370        Bókahillan
Jón Þ. Þór:
Glæsileg kirkjusaga.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
371        Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Suzanna Medeiros:
375 Hún elskaði markgreifann
Framhaldssaga
- 18. hluti.

381        Fuglarnir okkar
Maríuerla
Fróðleikur um þennan fjörmikla og fallega fugl, sem víða sést á Íslandi.

382        Kaffitíminn
Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

382 Siggi sixpensari
Myndasaga.


Útgefandi:
Heima er best útgáfa ehf.
Sími: 553 8200