Þjóðlegt og fróðlegt - Tryggðu þér áskrift
Föstudagur, 25. maí 2018
7.-8. tölublað 2020
Efnisyfirlit

291        Grein frá forseta Íslands

292        Frá ritstjóra
Framtíð Heima er bezt.

293        Krossgátan

294         Guðmundur Th. Jóhannesson forseti skrifar um forvera sína á forsetastóli.

298         Átök á Kristneshæli
Eitt af einkennilegri málum sem upp komu á fyrstu árunum eftir að Kristneshæli tók til starfa var deila milli sjúklings á Hælinu og ráðherra.

300        Það mælti mín móðir
Um hetju- og hefndaruppeldi í Íslendingasögum.

308         Pétur Hoffmann var ólíkindatól
Stutt grein um álaveiðar og bílferð.

310        Fréttamál fyrri tíma
Kröfðust þess að íslenski böðullinn yrði látinn laus.

314        Var hyskið í þurrabúðunum bjargarlaust með öllu?
Í tíu aldir voru engin þorp eða bæir á Íslandi, svo kom nítjánda öldin. Byggðin fór að breytast en ofurhægt. Í upphafi aldarinnar var aðeins eitt bæjarfélag í landinu, Reykjavík.

320         Konu dreymir fyrir skipstapa

322        Ókyrrð í Akraneshöfn
Ásmundur Uni Guðmundsson rifjar upp vinnubrögð í Sementsverksmiðjunni.

326         Matthías Bjarnason í stjórnmálum fyrri tíma

328         Jón Múli Árnason segir frá eigin sjómennsku, sem var nokkur
Hann talar um skipsfélaga sína, námsmenn og „tröllin".
Fyrri hluti.

332        Vísindarannsóknir fyrri tíma
Getur mannsævin orðið hundrað ár?

336         Smiðurinn á Skipalóni
Þorsteinn Daníelsson á Skipalóni eða Daníelsen á Lóni, eins og hann var nefndur af samtímamönnum sínum, var mörgum kunnur á sínum tíma.

344         Útlaginn
Grein um Sigurð Eggerz fyrrverandi forsætisráðherra.

346         Fyrsti vélstjórinn
„Svo sem kunnugt er, hefur sjómennska verið stunduð hér síðan land byggðist. Ýmsar greinar sjómannastéttarinnar eru aftur á móti ungar og þar á meðal er vélstjórastéttin."

350         Loftbardagi við Grímsey

352        Viðtal:
Veiðimaður í Fljótsdalsstöð
Dagbjartur Sigurðsson hreindýraveiðimaður og starfsmaður í Fljótsdalsvirkjun.

355         Bernskuheimili Bítlanna

358         Birgitta H. Halldórsdóttir:
Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

361        Framhaldssagan
Jarlinn ósnertanlegi, eftir Suzanna Medeiros.
13. hluti.

366                Kaffitíminn

367                Siggi sixpensari.
Útgefandi:
Krosseyri ehf.