Þjóðlegt og fróðlegt - Tryggðu þér áskrift
Föstudagur, 25. maí 2018
2. tölublað 2020
 Efnisyfirlit

51 Krossgátan                         

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
52        Þöggunartæki
Eru sum tölvutæki að stuðla að minnkandi tjáskiptum við ókunnugt samferðarfólk? Viss þróun gæti hugsanlega bent til ákveðinnar aukningar í þá átt.

Freyja Jónsdóttir:
„Ég vil berjast fyrir Ísland"
53        Rætt við Snævar Vagnsson, Reykjanesbæ.

Grétar Haraldsson:
59        Smalaferð í Öræfum 1980
Tveir félagar úr Landeyjum fengu boð um að taka þátt í smalaferð inn á fjöll með Öræfingum. Það varð ný reynsla fyrir bændurna af sléttlendi Suðurlandsins að takast á við brattlendi og háfjöll afréttar Öræfasveitar.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson:
63        Lokin og minningar vetrarvertíðar
Höfundur rifjar upp sjómennskuminningar sínar frá Vestmannaeyjum, vertíðarlífið og lokin á liðinni öld.        

Myndbrot
69        Flutningsmáti fyrri tíðar
Gamlar myndir af klyfjahestum með heybagga og annan flutning á liðinni öld.
                                                         
Trausti Jónsson:
70        Veðurfarsbreytingar og sólin
Trausti fjallar hér um nokkrar staðreyndir og álitamál um  þetta viðtæka umfjöllunarefni sem ofarlega er á baugi um þessar mundir.

74        Horft til baka
Gluggað í nokkrar fréttir liðinna ára af síðum dagblaða. Í þetta sinn er kíkt inn á árið 1975.

Finn Gerdes:
77        Sonurinn á bænum
Smásaga í þýðingu Magnúsar Óskarssonar frá Sölvanesi.

Úr sagnasjóði HEB
Guðmundur Sæmundsson:
80        Íslenskir sjómenn á suðurhveli jarðar
Rifjuð upp frásögn Guðmundar af ferð M.s. Kötlu II., með saltfiskfarm til Brasilíu árið 1956, en sigling þangað á þessum tíma tók 3-4 vikur.                                                   

Birgitta H. Halldórsdóttir:
86        Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Suzanna Medeiros:
90        Jarlinn ósnertanlegi
Framhaldssaga, 8. hluti.

Fuglarnir okkar
93        Tildra
Fróðleikur um fugla þá sem Ísland gista, flestir vor og sumar en aðrir árið um kring. Nú er það tildran sem sagt er frá.

Kaffitíminn
94        Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

95        Siggi sixpensari                    
Teiknimyndasaga.