Þjóðlegt og fróðlegt - Tryggðu þér áskrift
Föstudagur, 25. maí 2018
12. tölublað 2018
 Efnisyfirlit

531        Krossgátan

Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
532        Hugblær á jólum
Hver er þessi títt nefndi andi jólanna? Felst hann í gjöfunum, jólatrjánum eða jólaljósunum? Ekki gott að segja en hér er þeirri spurningu velt upp.

Séra Ólafur Hallgrímsson, Mælifelli:
533        Máttur jólanna
Hugvekja í tilefni af ljósanna hátíð sem senn gengur í garð þetta árið.

Sigrún Magnúsdóttir:
535        Samhent systkin
Þáttur um systkinin Ólaf Þorsteinsson stórkaupmann og Rannveigu Þorsteinsdóttur alþingiskonu, sem bæði voru kunn af atvinnu sinni og ekki síður ötulum framgangi í félagsstörfum ýmsum. Einna hæst ber í því efni framlag þeirra í starfi fyrir skíðaíþróttina hjá íþróttafélaginu Ármanni og við uppbyggingu skíðaskálans í Jósepsdal.

Glóa:
540        Lítil saga um jólatré og óvænta atburðarás
Frásögn af konu sem ætlaði að verða sér úti um eitt lítið jólatré en komst að því að ekki fer alltaf allt eins og ætlað er.

Hulda Pálsdóttir:
541        Veisluföng á jólum
Þáttur úr safni Huldu Pálsdóttur frá Höllustöðum, þar sem hún fjallar um jólin á sínu æskuheimili við upphaf síðustu aldar.

María Eiríksdóttir:
544        Litið um öxl 1933 1945
Seinni heimsstyrjöldin
María horfir til ýmissa atburða síðari heimsstyrjaldarinnar með tillitil til ýmissa hverdagshetja sem lögðu sitt af mörkum til að vinna gegn þeirri mannvonsku sem ríkti í þessu fyrrum heimalandi hennar á þessum tíma.

551        Ársyfirlitið 2018
Skrá yfir höfunda og efni Heima er bezt ársins 2018.

Úr sagnasjóði HEB
Guðmundur Sæmundsson:
555        Safnarinn
Rifjaður upp fróðleikur Guðmundar um ýmislegt það sem heillað hefur íslenska safnara í gegnum tíðina, en hann var sjálfur áhugasamur safnari ýmislegs sem að almennum fróðleik laut.

Birgitta H. Halldórsdóttir:
562        Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.

Suzanna Medeiros:
Jarl innan seilingar
565        Framhaldssaga - 17. hluti.

568        Stjörnuspá ársins 2019
Spáð til gamans í gang himintunglanna og athugað hvaða áhrif þau kunna að hafa á framgang mála hjá mannfólkinu á komandi ári.

Jón Þ. Þór:
Bókahillan
570        Rússnesk stríðshetja í Breiðholtinu
Sagt frá bókinni „Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova. Austurvígstöðvarnar í seinni heimsstyrjöldinni", eftir G. Jökul Gíslason.

Jens Kr. Guðmundsson:
571        Léttleiki tilverunnar
Nokkrar stuttar gamansögur úr fórum húmoristans Jens Kr.

Kaffitíminn
Krossgátur og þrautir af ýmsu tagi.

573        Siggi sixpensari
Teiknimyndasaga

574        Gömlu jólakortin
Myndir af nokkrum gömlum jólakortum frá nítjándu öldinni.

Fuglarnir okkar
575        Lundinn
Fróðleikur um fugla þá sem Ísland gista, flestir vor og sumar en aðrir árið um kring. Nú er það lundinn sem segir frá.